Hildur Sif er sérfræðingur í varanlegri förðun. Þessi meðferð er frábær lausn fyrir konur sem vilja til dæmis þétta augabrúnirnar og spara sér vinnu við að móta og lita þær á hverjum degi.